Nyskopun  

nyskopun.net

 
 
Vélmenni af svarta vélmenninu:

 

 

Um svarta vélmennið:

  • Í vélmenninu eru 24 ventlar sem stjórna hver fyrir sig einni hreyfingu.
  • Fyrir hvern ventil þarf 2 slöngur og því eru 48 loftslöngur í barkanum frá stjórnborðinu að vélmenninu.
  • Í vélmenninu eru 30 lofttjakkar þar sem það þarf tvo tjakka fyrir 6 hreyfingar af þessum 24.
  • Í loftdælunni er einn mótor með 4 litlum loftpumpum sem snúast á knastás. Með því að hafa þær á knastás fer allt afl mótorsins í að dæla lofti úr einni pumpu í einu. og hann dælir þá úr 4 pumpum í hverjum hring sem hann snýst.
  • Það er ekkert límt saman og engir sérútbúnir kubbar. Svörtu loftslöngurnar eru þó ekki frá LEGO og ástæðan fyrir þeim er sú að barkinn með þessum 48 slöngum var of þungur fyrir vélmennið ef ég notaði bara silicon slöngurnar.

 

 

 

©2021 www.nyskopun.net | 6978692 | johann@nyskopun.net